Allar fréttir

FHL í Bestu deildinni 2025!

FHL tryggði sér í dag sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með 5-1 sigri á ÍBV í Fjarðabyggðarhöllinni. Þrjátíu ár eru síðan austfirskt lið lék síðast í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu.

Lesa meira

Andlát: Einar Kjerúlf Þorvarðarson

Einar Kjerúlf Þorvarðarson, fyrrverandi umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Austurlandi, lést á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað föstudaginn 2. ágúst síðastliðinn, 80 ára að aldri.

Lesa meira

Gleðilega hinsegin daga – um allt land

Hinsegin dagar fara fram þessa vikuna og óska ég öllum Íslendingum innilega til hamingju með þessa glæsilegu hátíð sem nær hámarki með gleðigöngunni á morgun, laugardag. Víða um land fer fram þétt dagskrá hinsegin daga sem fyllir mann ánægju og stolti yfir þeirri grósku sem á sér stað í hinsegin samfélaginu.

Lesa meira

Helgin: Hýr halarófa orðin tíu ára

Gleðigangan Hýr halarófa á Seyðisfiðri fagnar tíu ára afmæli sínu um helgina. Um leið efnir Hinsegin Austurland til Regnbogahátíðar með viðburðum á Seyðisfirði og Héraði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar