Allar fréttir

Byrjuðu með blakið því það vantaði eitthvað fyrir krakkana á veturna

Grímur Magnússon í Neskaupstað fékk í vetur Eldmóðinn, viðurkenningu sem veitt er fyrir óeigingjarnt starf í þágu blakíþróttarinnar á Íslandi. Grímur var annar stofnenda blakdeildar Þróttar og starfaði fyrir deildina í áratugi sem stjórnarmaður, þjálfari, dómari og sinnti einnig öðru sem þurfti að gera.

Lesa meira

Hæstur hitinn á Egilsstöðum í liðnum mánuði

Hæsti hiti sem Veðurstofa Íslands mældi á landinu í júlímánuði reyndist vera á Egilsstöðum þann 14. júlí þegar hitastigið náði 27,5 stigum. Hæsti meðalhiti mánaðarins alls var þó á Akureyri.

Lesa meira

Fjögur þúsund kökusneiðar seldar í sumar

Um 4.000 kökusneiðar hafa verið seldar á Hafið bistro á Djúpavogi í sumar. Á bakvið kökurnar stendur Milena Anna Gutowska sem segir það mikla ánægju að fá að vinna við áhugamálið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.