Allar fréttir
Byrjuðu með blakið því það vantaði eitthvað fyrir krakkana á veturna
Grímur Magnússon í Neskaupstað fékk í vetur Eldmóðinn, viðurkenningu sem veitt er fyrir óeigingjarnt starf í þágu blakíþróttarinnar á Íslandi. Grímur var annar stofnenda blakdeildar Þróttar og starfaði fyrir deildina í áratugi sem stjórnarmaður, þjálfari, dómari og sinnti einnig öðru sem þurfti að gera.Hæstur hitinn á Egilsstöðum í liðnum mánuði
Hæsti hiti sem Veðurstofa Íslands mældi á landinu í júlímánuði reyndist vera á Egilsstöðum þann 14. júlí þegar hitastigið náði 27,5 stigum. Hæsti meðalhiti mánaðarins alls var þó á Akureyri.
Mikil úrkoma í Neskaupstað en stytt í viðvörun
Gildistími gulrar viðvörunar vegna rigningar á Austfjörðum hefur verið styttur. Mesta úrkoma á landinu síðan á miðnætti er í Neskaupstað. Áfram er varað við hættu á aurskriðum.Setning Neistaflugs færð inn í hús vegna veðurs
Skipuleggjendur Neistaflugs í Neskaupstað hafa ákveðið að flytja setningarathöfn hátíðarinnar sem fara á fram í kvöld inn í Egilsbúð sökum veðurs.