Allar fréttir

Stöðvarfjörður fær heimsendingarþjónustu

Íbúar á Stöðvarfirði eiga eftirleiðis hægara um vik að nálgast nauðsynjavörur úr næstu verslun því Krónan á Reyðarfirði hefur bætt þorpinu við þá staði þar sem heimsending er í boði.

Lesa meira

Enda Vopnaskakið með stórtónleikum og Burstarfellsdeginum

Ekki alls óþekkt að Vopnfirðingar þjófstarti bæjarhátíð sinni Vopnaskaki lítillega. Það hafa þeir og gert þetta árið með viðburðum fyrir yngra fólkið sem hófust á mánudaginn var. En það er hins vegar óþekkt að enda þessa árlega hátíð bæjarbúa með stórtónleikum.

Lesa meira

Mikilvægt að rætist úr ferðamannasumrinu

Hagtölur gefa vísbendingu um mikinn samdrátt í ferðamennsku á Austurlandi í byrjun sumars. Verkefnastjóri hjá Austurbrú segir stöðuna misjafna milli ferðaþjónustuaðila en erfitt geti orðið hjá mörgum ef ekki rætist úr þegar líður á.

Lesa meira

Birna Jóna á leið á EM í frjálsum

Birna Jóna Sverrisdóttir, frjálsíþróttakona frá Egilsstöðum, tekur þátt í Evrópumóti 18 ára og yngri sem haldið verður í næstu viku. Hún sótti silfurverðlaun á alþjóðlegu móti um síðustu helgi.

Lesa meira

Útisýningin Störf kvenna á Seyðisfirði vekur athygli

Í júnímánuði opnuðu einar þrjár sýningar, á Egilsstöðum og Seyðisfirði, þar sem varpað er ljósi á sögu austfirskra kvenna. Sýningin í Seyðisfirði er utandyra og hefur vakið verðskuldaða athygli.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar