Allar fréttir

Góð makrílveiði innan íslensku lögsögunnar

Makrílveiðar hafa gengið það vel síðustu daga að vinnsla Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur vart undan. Veitt er í íslensku lögsögunni sem skiptir máli fyrir bæði gæði fisksins, kostnað við veiðarnar og samningsstöðu Íslands um fiskinn.

Lesa meira

Vanmat olli eldsneytisþurrð hjá N1 á Egilsstöðum

Í um klukkustundarskeið um helgina var ekkert eldsneyti að fá á þjónustustöð N1 á Egilsstöðum þegar eldsneytistankar tæmdust vegna mikillar sölu en óvenju margt ferðafólk hefur dvalið austanlands síðustu vikuna eða svo.

Lesa meira

Lítið um strokulaxa í austfirskum ám

Fáir strokulaxar úr fiskeldi hafa fundist í austfirskum ám. Vísbendingar eru um talsverða erfðablöndun í stofninum í Breiðdalsá milli villts lax og eldislax en óvíst hvernig hún er tilkomin. Stór strok úr eldi á Vestfjörðum virðist ekki hafa áhrif enn eystra.

Lesa meira

Ekkert eitt sem útskýrir eða leysir niðursveiflu í ferðaþjónustu

Léleg sala hjá ferðaskrifstofum hefur valdið miklum samdrætti í sumar hjá Hótel Breiðdalsvík. Eigandi hótelsins segir ekkert eitt útskýra eða leysa þann samdrátt sem orðið hefur í ferðaþjónustu á Austurlandi í sumar. Til framtíðar verði stöðugt að sinna markaðssetningu og bæta vetrarsamgöngur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.