Allar fréttir

Kaltjónið er næstmest hjá bændum á Austurlandi

Kaltjónið sem varð á túnum s.l. vetur er næstmest hjá bændum á Austurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Bjargráðasjóði sóttu 48 bændur á Austurlandi um bætur til sjóðsins. Um var að ræða tjón á alls 1.175 hekturum.

Lesa meira

Tökur fyrir Ófærð 3 á Seyðisfirði í dag

Nokkrir Seyðfirðingar verða aukaleikarar í atriðum í næstu þáttaröðinni af Ófærð eða Ófærð 3 í dag. Tökulið frá sjónvarpinu er á Seyðisfirði núna við tökur.

 

Lesa meira

Lögin tekin upp í fyrri COVID bylgju og kláruð í þeirri seinni

Halldór Warén tónlistarmaður og vert á Tehúsinu á Egilsstöðum hefur sent frá sér tvö ný lög sem hægt er að ná til á spotify. Halldór kallar útgáfuna „tvíhleypu“ þar sem lögin voru samin í fyrstu bylgju COVID fyrr í ár og kláruð í þeirri seinni í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar