Allar fréttir
Víðtækar afleiðingar af hertum reglum
Nýjar og hertar reglur sem heibrigðisráðherra hefur sett til að bregðast við útbreiðslur Covid-19 munu hafa töluverð áhrif á Austurlandi. Fyrirhuguðum viðburðum um helgina hefur mörgum hverjum verið frestað og veitingaaðilar hafa áhyggjur af því hvernig muni ganga að þjónusta ferðafólk sem er á svæðinu.Elta makrílinn yfir í síldarsmuguna
Makrílveiðar hafa gengið treglega og eru íslensku skipin nú að veiðum á alþjóðlegu hafsvæði, töluvert fyrr en í fyrra. Vonast er eftir góðum ágústmánuði en bjartsýnin er hófleg.Gríðarleg úrkoma í kortunum á föstudag
Blíðuveður hefur verið víða um Austurland í dag, einkum á Héraði. En búast má við skörpum umskiptum á morgun og hefur Veðurstofan sent frá sér viðvaranir.Viktor þrefaldur Íslandsmeistari
Tveir keppendur frá UÍA mættu til leiks á Unglingameistaramót Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór í Hafnarfirði á dögunum. Alls uppskáru þeir fimm verðlaun.Lionsfélagar söfnuðu fyrir „Frelsinu“
Félagar í Lionsklúbbi Seyðisfjarðar afhentu nýverið íbúa á Seyðisfirði torfæruhjólastól til afnota. Markmiðið var að auðvelda honum ferðir bæði innanbæjar og utan.