Allar fréttir
Finna þarf gullið áður en Lagarfljótsormurinn tortímir Fljótsdalshéraði
Hrafnkell Freysgoði og Álfgerður á Ekkjufelli fara fyrir ævintýraglöðu ferðafólki sem hefur hug á að leita að gullhring Lagarfljótsormsins, sem hefur glatast í ævintýraleiknum „Leitin að gulli ormsins.“Þrjú mörk og þrjú rauð spjöld á Vilhjálmsvelli - Myndir
Það var boðið upp á grannaslag með öllu tilheyrandi í gær þegar Einherji sótti Hött/Huginn heim á Vilhjálmsvöll. Gestirnir skoruðu sigurmark í lokin og upp úr sauð að leik loknum.Helgin: Sumarhátíð (smá rigning), listir og skemmtilegar gönguferðir
Líkt og flestar helgar sumarsins eru í boði bæði tónleikar, listviðburðir og skipulögð útivist á Austurlandi um helgina. Hin árlega Sumarhátíð UÍA fer einnig fram á Egilsstöðum.
Einn í sóttkví
Aðeins einn einstaklingur er í sóttkví á Austurlandi þessa stundina. Verið er að semja við Færeyinga um að taka við skimun farþega í Norrænu.Gullrifið á Papagrunni hið stærsta við Ísland
Um þrettán kílómetra langt kóralrif, sem er úti fyrir sunnanverðum Austfjörðum, er talið hið stærsta við Ísland og meðal þeirra stærri í Norður-Atlantshafi. Það gengur undir nafninu Gullrifið vegna stærðar sinnar, glæsileika og tengsla við togarann Gullver frá Seyðisfirði.Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi
Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/13“ verður opnuð næstkomandi laugardag. Alls taka 33 listamenn frá Íslandi, Hollandi og Kína þátt í sýningunni.