Allar fréttir

Kviknaði í út frá eldavél

Talsverðar reykskemmdir urðu á íbúðarhúsnæði á Djúpavogi þar sem eldur kom upp rétt upp úr klukkan tíu í gærkvöldi. Húsráðandi náði sjálfur að slökkva eldinn áður en aðstoð barst.

Lesa meira

Einn í sóttkví

Aðeins einn einstaklingur er í sóttkví á Austurlandi þessa stundina. Verið er að semja við Færeyinga um að taka við skimun farþega í Norrænu.

Lesa meira

Gullrifið á Papagrunni hið stærsta við Ísland

Um þrettán kílómetra langt kóralrif, sem er úti fyrir sunnanverðum Austfjörðum, er talið hið stærsta við Ísland og meðal þeirra stærri í Norður-Atlantshafi. Það gengur undir nafninu Gullrifið vegna stærðar sinnar, glæsileika og tengsla við togarann Gullver frá Seyðisfirði.

Lesa meira

Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi

Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/13“ verður opnuð næstkomandi laugardag. Alls taka 33 listamenn frá Íslandi, Hollandi og Kína þátt í sýningunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar