Allar fréttir

Helgin: Uppistand án ábyrgðar og allskyns tónlist

Helgin nálgast enn á ný og enn er af nógu af taka fyrir Austfirðinga og gesti sem vilja lyfta sér upp um helgina. Margskonar tónleikar eru í boði, uppistand, hægt er að fylgjast með torfæruakstri og stunda útivist.

Lesa meira

Fjör á Vopnafirði yfir helgina

Vopnaskak, árleg bæjarhátíð Vopnfirðinga, hófst nú í dag og stendur fram á sunnudag. Boðið er upp á fjölbreytta og fjölskylduvæna dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir geti skemmt sér vel og lyft sér upp eftir erfiða tíð að undanförnu.

Lesa meira

Einn í einangrun eftir skimun í Norrænu

Einn farþegi úr Norrænu, sem kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun, er í einangrun eftir að hafa greinst með Covid-19 smit. Verið er að kanna hvort smitið sé gamalt.

Lesa meira

Vilja sjá Nettó í Neskaupstað

Hópur sem stendur að baki undirskriftasöfnun um úrbætur í matvöruverslun í Neskaupstað hyggst framlengja söfnunina til 17. júlí. Í framhaldinu er stefnt á að ná fundi forsvarsfólks Samkaupa, sem hópurinn telur ekki hafa staðið við gefin fyrirheit um úrbætur þegar verslun fyrirtækisins var síðast breytt.

Lesa meira

Stefna á að senda fjölmennara lið í næstu ferð Norrænu

Innan við klukkutíma tók að skima um 200 farþega Norrænu eftir að ferjan var komin til hafnar á Seyðisfirði í gærmorgun. Ekki urðu frekari tafir á ferðum ferjunnar þess vegna þótt ekki væri hægt að skima sama fjölda og fyrirhugað var um borð í henni vegna athugasemda frá persónuverndaryfirvöldum í Færeyjum. Lausn á stöðunni var meðal annars rædd á fundi utanríkisráðherra landanna í vikunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar