Allar fréttir

Einn í sóttkví

Aðeins einn einstaklingur er í sóttkví á Austurlandi þessa stundina. Verið er að semja við Færeyinga um að taka við skimun farþega í Norrænu.

Lesa meira

Team Rynkeby hjólar um Austfirði

Um fjörtíu hjólreiðamenn á vegum Team Rynkeby verða á ferðinni um Austfirði í dag og á morgun. Undir venjulegum hringumstæðum væri hópurinn að hjóla frá Danmörku til Parísar og safna áheitum til styrktar góðu málefni. Velja þurfti aðra leið í ár.

Lesa meira

Íbúar og farþegar Norrænu minntir á að gæta að fjarlægðarmörkum

Farþegar sem koma Norrænu til Seyðisfjarðar hafa verið duglegir að leita eftir upplýsingum um hvernig þeir eigi að haga sér eftir komuna til landsins. Sýnatökuteymi er komið til Færeyja og á að ná að klára verk sitt áður en ferjan kemur til Seyðisfjarðar í fyrramálið.

Lesa meira

Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi

Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/13“ verður opnuð næstkomandi laugardag. Alls taka 33 listamenn frá Íslandi, Hollandi og Kína þátt í sýningunni.

Lesa meira

Skoska leiðin í gildi 1. september

Íbúum ákveðinna svæða á landsbyggðinni mun í haust bjóðast niðurgreiðsla á flugferðum til og frá Reykjavík. Stefnt er að því að útfærslan verði prufukeyrð í ár og komi til fullrar framkvæmdar á því næsta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.