Allar fréttir
Team Rynkeby hjólar um Austfirði
Um fjörtíu hjólreiðamenn á vegum Team Rynkeby verða á ferðinni um Austfirði í dag og á morgun. Undir venjulegum hringumstæðum væri hópurinn að hjóla frá Danmörku til Parísar og safna áheitum til styrktar góðu málefni. Velja þurfti aðra leið í ár.Íbúar og farþegar Norrænu minntir á að gæta að fjarlægðarmörkum
Farþegar sem koma Norrænu til Seyðisfjarðar hafa verið duglegir að leita eftir upplýsingum um hvernig þeir eigi að haga sér eftir komuna til landsins. Sýnatökuteymi er komið til Færeyja og á að ná að klára verk sitt áður en ferjan kemur til Seyðisfjarðar í fyrramálið.Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi
Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/13“ verður opnuð næstkomandi laugardag. Alls taka 33 listamenn frá Íslandi, Hollandi og Kína þátt í sýningunni.
Skoska leiðin í gildi 1. september
Íbúum ákveðinna svæða á landsbyggðinni mun í haust bjóðast niðurgreiðsla á flugferðum til og frá Reykjavík. Stefnt er að því að útfærslan verði prufukeyrð í ár og komi til fullrar framkvæmdar á því næsta.Þrjú mörk og þrjú rauð spjöld á Vilhjálmsvelli - Myndir
Það var boðið upp á grannaslag með öllu tilheyrandi í gær þegar Einherji sótti Hött/Huginn heim á Vilhjálmsvöll. Gestirnir skoruðu sigurmark í lokin og upp úr sauð að leik loknum.Óbreytt framboð hótelherbergja en nýtingin verri en annarsstaðar á landsbyggðinni
Austurland er eini landshlutinn þar sem framboð á hótelherbergjum í maímánuði dróst ekki saman milli ára, heldur hélst óbreytt.