Allar fréttir

Ekkert Eistnaflug í sumar

Ákveðið hefur verið að fresta rokkhátíðinni Eistnaflugi um ár vegna samkomubanns sem sett var til að hindra útbreiðslu Covid-19 faraldursins.

Lesa meira

Enn tveir í sóttkví

Enn eru tveir einstaklingar á Austurlandi í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins. Rúmur mánuður er liðinn frá því síðast greindist smit á svæðinu.

Lesa meira

Austfirskir ferðaþjónustuaðilar mæta ástandinu af æðruleysi

Austurbrú stendur á miðvikudagsmorgnum fyrir samráðs- og upplýsingafundum fyrir ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu sem reyna að fóta sig í breyttum aðstæðum út af Covid-19 faraldrinum. Verkefnastjóri segir mikla óvissu á öllum ferðamörkuðum en segir stjórnendur austfirsku fyrirtækjanna mæta erfiðum aðstæðum af æðruleysi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar