Breytingar gerðar á Fellaskóla
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að hafist verði handa við tilteknar breytingar á Fellaskóla í Fellabæ en starfsfólk skólans hefur lengi kvartað yfir þrengslum og plássleysi.
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að hafist verði handa við tilteknar breytingar á Fellaskóla í Fellabæ en starfsfólk skólans hefur lengi kvartað yfir þrengslum og plássleysi.
Heimastjórn Borgarfjarðar eystri íhugar nú hvort leita eigi eftir friðlýsingu jarðarinnar Stakkahlíðar í Loðmundarfirði. Hugsanlegt er að haldinn verði kynningarfundur um málið á staðnum sjálfum þegar líður á sumarið.
Alda Marín Kristinsdóttir hefur verið ráðin í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Borgarfirði eystri í stað Jóns Þórðarsonar sem gengt hefur því starfi frá sameiningu fjögurra sveitarfélaga undir hatt Múlaþings.
Veiðistjórnun á rjúpu tekur breytingum í framtíðinni en í stað þess að landið allt sé eitt svæði eins og verið hefur skal svæðum skipt niður í sex svæði eftirleiðis. Slíkt á betur að tryggja viðhald og vernd rjúpnastofnsins.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.