Allar fréttir
Langeygir eftir deiliskipulagi fyrir miðbæ Djúpavogs
Á meðan ekki liggur fyrir deiliskipulag fyrir miðbæ Djúpavogs hamlar það allri framþróun og uppbyggingu atvinnulífsins og það á sama tíma og ferðamannafjöldi á svæðið hefur margfaldast á fáeinum árum.
Fjarðabyggð stendur sig miður vel að leita sjónarmiða íbúa sinna
Nálega helmingur þátttakenda úr Fjarðabyggð sem þátt tók í nýútkominni Íbúakönnun landshlutanna telur að sveitarfélagið standi sig illa í að leita eftir sjónarmiðum eða skoðunum íbúa sinna. Hlutfall þátttakenda á þessari skoðun á Héraði og í Norður-Múlasýslu er um 34 prósent.
Lagt til að Hamarsvirkjun fari í verndarflokk
Verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar, um verndun og nýtingu virkjunarkosta, leggur til að Hamarsvirkjun verði sett í verndarflokk. Áhrif hennar á ósnortin víðerni eru talin mikil og líkur á hatrömmum deilum ólíkra hagsmunaaðila um hana.Full fjármögnuð verkefni á Austurlandi bíða bara afgreiðslu þingsins
Fulltrúar Fjarðabyggðar og Fljótsdalshrepps skora á Alþingi að ljúka afgreiðslu margra mikilvægra mála sem snerta ýmis uppbyggingaráform á Austurlandi.