Allar fréttir

Fjöldi bíla beið þess að komast yfir Fagradalinn

Bílaröð, sem teygði sig frá lokunarskilti vegarins upp úr Reyðarfirði út að hesthúsahverfi Reyðfirðinga, myndaðist áður en lagt var af stað var af stað með fylgdarakstur yfir Fagradal seinni partinn í dag.

Lesa meira

Geta kosið á milli sex nafna

Íbúar nýs sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Djúpavogshrepps og Fljótsdalshéraðs geta valið á milli sex tillagna um nafn á nýtt sveitarfélag samhliða sveitarstjórnakosningunum þann 18. apríl.

Lesa meira

100 milljónir til uppbyggingar við Stuðlagil

Landeigendur og ábúendur við Stuðlagil á Jökuldal fá samanlagt yfir 100 milljónir til framkvæmda á svæðinu úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Það er um helmingur þeirrar upphæðar sem sjóðurinn veitir til framkvæmda á Austurlandi í ár.

Lesa meira

Hans Klaufi kemur austur

Leikhópurinn Lotta verður mun sýna Hans Klaufa hér á Austurlandi nú í vikunni. Þau munu sýna Djúpavogi, Neskaupstað, Vopnafirði og á Egilsstöðum. Um er að ræða glænýja leikgerð af þessu vinsæla leikriti en þau sýndu það fyrst árið 2010. 

Lesa meira

Skógræktin jákvæðust fyrir heimafólkið

Skógræktarstjóri segist bjartsýnn á að skógrækt geti orðið atvinnugrein sem efli hinar dreifðu byggðir á Íslandi. Vöxtur trjáa hér sé ekki lakari en á svæðum erlendis á sömu breiddargráðu þar sem nytjar af skógi eru aðalatvinnugreinin. Til þess þarf þó stuðning ríkisins til að hjálpa skógræktinni af stað, eða fjárfestingar frá einkaaðilum. Binding kolefnis gæti verið leið til að laða þá að.

Lesa meira

Þróttur Nes skrefi nær íslandsmeistaratitli

Um helgina fóru fram leikir í Mizunodeildum karla og kvenna í blaki. Þróttur Neskaupstað tók á móti liði Álftaness. Karlalið Þróttar sigraði báða sína leiki en hjá konunum unnu liðin sitt hvorn leikinn. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar