Allar fréttir

Knattspyrna: Settu sér markmið um að vinna 8-0 – Myndir

Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis vann á sunnudag 8-0 stórsigur á Leikni Reykjavík í annarri deild kvenna í knattspyrnu en liðin léku á Reyðarfirði. Fyrirliði liðsins segist hafa fulla trú á að liðið geti blandað sér í toppbaráttu deildarinnar.

Lesa meira

„Þetta er bara einhver árátta sem maður fæðist með“

Sólveig Sigurðardóttir er ein þeirra sem tók þátt í vorsýningu Skaftfells, myndlistarmiðstöðvar Austurlands á Seyðisfirði í ár. Þar sýndu Seyðfirðingar hluti sem þeir hafa safnað í gegnum tíðina, allt frá ritvélum til vespubúa, og segja má að sýningin hafi svo sannarlega endurspeglað fjölbreytta mannlífsflóru staðarins. 

Lesa meira

Er rétt að allar tekjur af fiskeldinu fari suður?

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar gagnrýnir að í frumvarpi um fiskeldi, sem liggur fyrir Alþingi, sé ekki tryggt að auðlindagjald af eldinu verði með einhverjum hætti eftir á þeim stöðum þar sem eldið er stundað. Talað hafi verið fyrir daufum eyrum þegar forsvarsfólk sveitarfélagsins hafi reynt að vekja máls á þessu.

Lesa meira

Sérfræðingar eyddu kassa með sprengiefni á Teigarhorni

Sprengjusérfræðingar frá Landhelgisgæslunni eyddu á miðvikudag kassa með sprengiefni sem virðist hafa rekið upp á land Teigarhorns í Berufirði. Ekki er talið að hætta hafi verið á ferðum en aldrei sé of varlega farið þegar sprengiefni er á ferðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar