Allar fréttir

Rýmingum aflétt í Neskaupstað

Veðurstofan hefur aflétt rýmingum, sem gripið var til vegna snjóflóðahættu, í Neskaupstað. Áfram er í gildi rýming á Seyðisfirði.

Lesa meira

Úrkoman hvað mest í Mjóafirði

Ekki hafa borist neinar tilkynningar enn um snjóflóð á Austfjörðum um helgina þótt óvissustigi hafi verið lýst yfir á svæðinu á laugardagskvöld og gripið til rýminga á Seyðisfirði og Norðfirði. Talsvert hefur þó snjóað á svæðinu.

Lesa meira

Minni snjókoma í nótt en óttast var

Ekki hafa borist nein tíðindi af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt en gripið var til rýminga á Seyðisfirði og Norðfirði í gærkvöldi. Útlit er fyrir lokanir á fjallvegum þar til á morgun.

Lesa meira

Blak: Bæði lið Þróttar úr leik

Tímabilinu er lokið hjá meistaraflokksliðum Þróttar í blaki eftir ósigra gegn annars vegar KA, hins vegar HK, fyrstu umferð úrslitakeppni Íslandsmótsins um helgina. Kvennaliðið náði fram oddahrinu í sínum leik.

Lesa meira

Von á öðrum úrkomubakka á morgun

Þörfin á rýmingum vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og Norðfirði verður metin á ný í fyrramálið. Fjallvegir fjórðungsins hafa verið lokaðir í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar