Allar fréttir

Fyrsta skóflustungan að Baugi Bjólfs

Fyrsta skóflustungan að Baugi Bjólfs, útsýnispalli yfir Seyðisfjörð í hlíðum fjallsins Bjólfs, var ekin í dag. Vonast er til að hægt verði að ljúka steypuvinnu þar í haust þrátt fyrir að kuldatíð hafi þegar seinkað vinnu á staðnum um allt að mánuð.

Lesa meira

Greina kyndimöguleika Seyðfirðinga í þaula fram á haustið

Mikil vinna hefur þegar verið unnin af hálfu HEF-veitna, Múlaþings og fleiri aðila að finna góða lausn á áframhaldandi rekstri fjarmvarmaveitu Seyðisfjarðar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki með haustinu og í kjölfarið verða endanlegar niðurstöður kynntar bæjarbúum.

Lesa meira

Frásögn um CBD-efni bjargaði ekki bílprófinu

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann til að sæta 18 mánaða sviptingu ökuleyfis og greiða 200.000 krónur í sekt fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna á Fagradal sumarið 2022. Maðurinn hélt því fram að hann hefði neytt kannabisefnis án virks vímuefnis.

Lesa meira

Ný plata og smáskífa frá Hilmari Garðars

Stöðfirski tónlistarmaðurinn Hilmar Garðarsson hefur verið afkastamikill síðustu mánuði. Í vor sendi hann frá sér nýja plötu þar sem hann tekur nokkur af uppáhaldslögum sínum eftir aðra listamenn. Í síðustu viku bættist nýtt framsamið lag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar