Allar fréttir

Framkvæmdastjóraskipti hjá Yggdrasil Carbon

Björgvin Stefán Pétursson hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Yggdrasils Carbon ehf. (YGG) á næstunni. Leitað verður að nýjum framkvæmdastjóra í vetur.

Lesa meira

Halda uppskeruhátíð Þinghánna til að börnin kynnist betur

Eftir tæpan mánuð fer fram fyrsta sinni sérstök uppskeruhátíð sem að standa þrjár konur úr Hjaltastaða- og Eiðaþinghá sem vilja fyrir alla muni þjappa öllum íbúum saman og ekki síst gefa börnum á svæðinu færi á að kynnast miklu betur.

Lesa meira

Vök Baths fagnar fimm ára afmæli með veislu

Heil fimm ár verða á laugardaginn kemur liðin síðan baðstaðurinn Vök Baths var opnaður við Urriðavatn og skal tilefninu fagnað þann dag milli klukkan 14 og 16.

Lesa meira

Dýrin á við þrjá til fjóra stuðningsfulltrúa

Nemendum í Brúarásskóla stóð síðasta skólaár til boða valfag um dýr þar sem ýmist var farið í heimsókn á sveitabæi í nágrenninu eða að gestir komu með sérstök dýr í skólann.

Lesa meira

Fáskrúðsfirðingar eiga Austurlandsmet í endurfundum

Bæjarhátíðinni Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði verður þjófstartað í kvöld því eiginleg setning er ekki fyrr en annað kvöld. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir Fáskrúðsfirðingum þykja afskaplega vænt um hátíðina sína og séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum í hennar þágu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.