Allar fréttir

Samfélagið verður að leyfa íslensku með hreim

Malgorzata Libera (Gosia) en hún er fædd og uppalin í Póllandi en flutti til landsins, nánar tiltekið til Eskifjarðar, árið 1999 þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þar býr hún í dag með eiginmanni sínum og tveimur börnum.

Lesa meira

Lekinn úr El Grillo minni en áður

Landhelgisgæslan og Umhverfisstofnun skoða nú leiðir til að bregðast við olíuleika úr skipinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Lekinn nú er á öðrum stað og minni en steypt var upp í nú í sumarbyrjun.

Lesa meira

Krefjast breytinga á regluverki í sjávarútvegi

Fjölmennur íbúafundur sem haldinn var á Borgarfirði eystra í júní samþykkti einróma ályktun þar sem farið er fram á þrenns konar breytingar á lögum og reglugerðum sem tengjast sjávarútvegi. Ótækt sé að regluverkið gangi gegn hagsmunum samfélagsins.

Lesa meira

Sakar Icelandair um einokunartilburði

Ferðaþjónustuaðilar á Austurlandi eru ekki allir sáttir við nýja markaðsherferð Air Iceland Connect sem þeir segja hygla hótelum í eigu félagsins sem hafi einokunarstöðu á flugi til Egilsstaða. Félagið segir fleirum hafa verið boðið að taka þátt í verkefninu en ekki þegið boðið.

Lesa meira

Gamla ríkið afhent Seyðisfjarðarkaupstað

Íslenska ríkið afsalaði sér í gær Hafnargötu 11, betur þekktu sem Gamla ríkið, til Seyðisfjarðarkaupstaðar. Stefnt er á að nýta veturinn til að endurbyggja húsið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar