Allar fréttir
Samfélagið verður að leyfa íslensku með hreim
Malgorzata Libera (Gosia) en hún er fædd og uppalin í Póllandi en flutti til landsins, nánar tiltekið til Eskifjarðar, árið 1999 þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þar býr hún í dag með eiginmanni sínum og tveimur börnum.Lekinn úr El Grillo minni en áður
Landhelgisgæslan og Umhverfisstofnun skoða nú leiðir til að bregðast við olíuleika úr skipinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Lekinn nú er á öðrum stað og minni en steypt var upp í nú í sumarbyrjun.Gangandi vegfarendur í Norðfjarðargöngum
Lögreglan á Austurlandi sinnti heldur óvenjulegu verki í morgun þegar vísa þurfti dilkrollu út úr Norðfjarðargöngum.Krefjast breytinga á regluverki í sjávarútvegi
Fjölmennur íbúafundur sem haldinn var á Borgarfirði eystra í júní samþykkti einróma ályktun þar sem farið er fram á þrenns konar breytingar á lögum og reglugerðum sem tengjast sjávarútvegi. Ótækt sé að regluverkið gangi gegn hagsmunum samfélagsins.