Í 36 ár á hjólabretti: „Kennir krökkum þrautseigju“
Góðir gestir munu láta sjá sig í Fjarðabyggð í vikunni, en Hjólabrettaskóli Reykjavíkur mun standa þar fyrir námskeiði þar sem krökkum gefst kostur á að læra að renna sér á hjólabretti.
Góðir gestir munu láta sjá sig í Fjarðabyggð í vikunni, en Hjólabrettaskóli Reykjavíkur mun standa þar fyrir námskeiði þar sem krökkum gefst kostur á að læra að renna sér á hjólabretti.
Helgin nálgast enn á ný og enn er af nógu af taka fyrir Austfirðinga og gesti sem vilja lyfta sér upp um helgina. Margskonar tónleikar eru í boði, uppistand, hægt er að fylgjast með torfæruakstri og stunda útivist.
Vopnaskak, árleg bæjarhátíð Vopnfirðinga, hófst nú í dag og stendur fram á sunnudag. Boðið er upp á fjölbreytta og fjölskylduvæna dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir geti skemmt sér vel og lyft sér upp eftir erfiða tíð að undanförnu.
Leiknismenn náðu í góðan útisigur á Grenivík og Fjarðabyggð fór létt með gestina úr Garði. Það var markaregn í 3. deildinni sem og á Vilhjálmsvelli hjá stúlkunum, en Austanliðin riðu ekki feitum hesti frá þeim viðureignum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.