Allar fréttir

Búið að steypa yfir El Grillo

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar luku seinni partinn í dag við að steypa yfir þann hluta flaks El Grillo á Seyðisfirði sem olía hefur lekið úr. Stjórnandi aðgerðarinnar segir hana hafa gengið hratt og vel fyrir sig.

Lesa meira

Tíminn nýttur á Nielsen

Undanfarnar vikur hafa reynt á þá sem standa í veitingarekstri. Margir hverjir hafa þó leitast við að bjóða upp á ýmsar nýjungar í þjónustu auk þess að nýta tímann til að betrumbæta aðstöðu og umhverfi staðanna. Meðal þeirra eru eigendur Nielsen á Egilsstöðum.

Lesa meira

Flest söfn opna í júní

Söfn voru meðal þeirra sem fengu að opna dyr sínar fyrir almenningi á ný þegar slakað var á samkomubanni þann 4. maí. Covid-19 faraldurinn hefur haft þau áhrif að flest söfn á Austurlandi hafa seinkað sumaropnun sinni og þau sem nú eru opin eru mörg með skemmri opnunartíma en í venjulegu ári.

Lesa meira

Snjór á heiðum hrekur fugla niður í byggð

Íbúar á Austurlandi hafa undanfarna daga orðið varir við fugla í meira mæli í byggð heldur en oft á þessum árstíma. Sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands telur mikinn snjó á heiðum helstu skýringuna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar