Allar fréttir

„Ég er mikið fyrir svona fimmtán sekúndna frægð“

Sr. Benjamín Hrafn Böðvarsson prestur í Austfjarðaprestakallivakti vakti athygli síðustu jól þegar hann sjálfur söng Ó helga nótt. Hann lét ekki þar við sitja og kom öllum á óvart og söng í lokaatriði Kommablótsins í Neskaupstað við mikinn fögnuð viðstaddra.

Lesa meira

Biblíubrauð í öskudagsmessu

Sérstakar öskudagsmessur verða sungnar í Eydala- og Stöðvarfjarðarkirkju í fyrramálið og boðið upp á brauð eftir uppskrift úr biblíunni. Öskudagur á sér rætur í kristnum hefðum þar sem askan er tákn um hreinsun.

Lesa meira

Loðnugöngur við Papey ekki efni í veiðikvóta

Hafrannsóknastofnun telur að loðnuganga, sem sást skammt undan Papey á sunnudag, hafi verið mæld fyrr í mánuðinum í skipulögðum leitarleiðangri. Áfram verður fylgst með stöðunni á miðunum.

Lesa meira

Félagar í FOSA samþykktu verkfallsboðun

Félagar í Félagi opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) hafa samþykkt þátttöku í verkfallsaðgerðum BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum víða um land. Verkfallið hefst mánudaginn 9. mars hafi ekki samist fyrir þann tíma.

Lesa meira

Hjón í heimasóttkví á Egilsstöðum

Hjón á Egilsstöðum eru í heimasóttkví eftir að hafa komið heim frá einu þeirra héraða á Ítalíu þar sem kórónaveiran hefur breiðst út. Ekki er grunur um að Héraðsbúarnir séu smitaðir.

Lesa meira

Nestaksmótið í pílukasti það fyrsta af mörgum

Nestaksmótið í Pílukasti fór fram á dögunum og er þetta fyrsta mótið haldið af Pílukastfélagi Fjarðabyggðar sem stofnað var í fyrra. Ellefu manns tóku þátt og sigurvegari mótsins var Sævar Steinn Friðriksson.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar