Allar fréttir

Varað við sjávarflóðum eystra

Veðurstofan varar við hárri sjávarflóðum við Austfirði í dag. Von er á austan hvassvirði og talsverðri rigningu eftir hádegi.

Lesa meira

Um aðstæður fyrir göng undir Fjarðarheiði

Þann 12. febrúar birtist á Austurfrétt frétt þar sem sagt frá fundi um samgöngumál á Eskifirði. Ágúst Guðmundsson jarðfræðingur flutti þar erindi og er m.a. haft eftir honum að hann óttist að aðstæður til jarðgangagerðar undir Fjarðarheiði geti um margt verið líkar aðstæðum í Vaðlaheiði. Þetta kemur á óvart, flestir sem hafa skoðað aðstæður, telja að mikil líkindi sé með aðstæðum fyrir Norðfjarðargöng og Fjarðarheiðargöng.

Lesa meira

Óskað eftir umsögnum um sautján nöfn

Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur sent sautján nöfn til umsagnar hjá Örnefnanefnd. Óskað er eftir umsögn um forliðina Austur-/Eystri-/Eystra-, Dreka og Múla, eftirliðina –byggð, -byggðir, -þing og -þinghá auk þess sem Sveitarfélagið Austri flýtur með í beiðninni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar