Allar fréttir
Körfubolti: Hamar stöðvaði sigurgöngu Hattar - Myndir
Hamar úr Hveragerði, Breiðablik úr Kópavogi og Höttur eru öll í hnapp á toppi fyrstu deildar karla eftir að Hamar lagði Hött 70-75 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfari Hattar segir leikinn í gær hafa verið vel spilaða viðureign tveggja öflugra liða.Áhyggjur af áhrifum virkjunar Þverár á votlendi
Skipulagsstofnun telur skerðingu á votlendi neikvæðustu umhverfisáhrif fyrirhugaðar virkjunar í Þverá í Vopnafirði. Stofnunin vill að fundin verði ný leið fyrir ríflega 5 km þrýstipípu, sem leiðir vatn úr miðlunarlóni í stöðvarhús.Væri með ríkustu mönnum landsins ef ég kynni skýringuna
Erfiðleikar við að verka hákarl að undanförnu gætu leitt til skorts þegar líður á þorra. Verkunin er vandasöm og erfitt að segja með vissu hvað veldur því að hákarlinn skemmist.Íslandspóstur þjarmar að héraðsfréttamiðlum
Íslandspóstur ohf. hefur tilkynnt um breytingar á þjónustu sinni sem koma sérstaklega niður á héraðsfréttamiðlum.Leikmaður Þróttar á daginn en Herra Katalónía á kvöldin
Jesús Maria Montero Romero, leikmaður karlaliðs Þróttar Neskaupstað í blaki gerði sér lítið fyrir og var kosinn Herra Katalónía um þar síðustu helgi. Hann ætlaði að skjótast til Spánar til að taka þátt í undakeppni fyrir keppnina Herra Katalónía en ferðin reyndist mikið ævintýri.