Allar fréttir

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira

Ævintýragjarnir flugkappar lentu á Egilsstöðum – Myndir

Ævintýragjarnir flugkappar á fimm flugvélum og þyrlu lentu á Egilsstaðaflugvelli laust fyrir klukkan þrjú í dag. Ferð hópsins er heitið frá Bretlandi til Norður-Ameríku, í gegnum Ísland, Færeyjar og Grænland í kjölfar ferjuflugmanna úr seinna stríði. Flugmennirnir eru líka í keppni sín á milli.

Lesa meira

Vistvæn breyting hjá Húsi Handanna

Töluverðar breytingar standa fyrir hjá Húsi Handanna á Egilsstöðum sem rekja má til eflingu stafrænnar upplýsingagjafar og breyttra neysluhátta landans. Lögð verður áhersla á vistvænar vörur í versluninni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar