Allar fréttir
„Eyvindará kom bara upp í hendurnar á okkur af tilviljun”
„Við förum oftast fyrst á fætur á morgnana og síðust að sofa á kvöldin,” segir Sigurbjörg Inga Flosadóttir sem rekur Hótel Eyvindará ásamt manni sínum Ófeigi Pálssyni. Sjónvarpsstöðin N4 heimsótti þau á dögunum.Ljósleiðari milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar
Í dag var staðfest samkomulag um framlög fjarskiptasjóðs til framkvæmda Neyðarlínunnar sem meðal annars fela í sér lagningu ljósleiðara milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar.
Áætlað að Vök Baths opni um næstu mánaðamót
Framkvæmdir við baðstaðinn Vök í Urriðiðavatni eru vel á veg komnar og áætlanir gera ráð fyrir að hann opni um næstu mánaðamót. Sjónvarpsstöðin N4 leit þar við fyrir skemmstu.Helgin: „Mikilvægast er að ég og aðrir skemmti sér vel“
Á Borgarfirði eystra hafa þeir félagar hjá Já Sæll í Fjarðarborg opnað barinn og veitingasöluna fyrir sumarið. Óttar Már Kárason vert segir sumarið fara vel af stað.
Tónlistarstundir í júní
Tónleikaröðin Tónlistarstundir hefur verið árviss viðburður í tónlistarlífinu á Fljótsdalshéraði frá því 2002 og á því verður engin breyting í sumar.