Allar fréttir

Þjóðhátíðahöld á Austurlandi

„Við erum í rauninni að byrja annan hring og röðin er aftur komin að Neskaupstað, þar sem fyrstu hátíðahöldin í Fjarðabyggð samkvæmt núverandi kerfi voru haldin fyrir sjö árum,” segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar um hátíðahöldin í tegslum við 17. júní á mánudaginn.

Lesa meira

„Eyvindará kom bara upp í hendurnar á okkur af tilviljun”

„Við förum oftast fyrst á fætur á morgnana og síðust að sofa á kvöldin,” segir Sigurbjörg Inga Flosadóttir sem rekur Hótel Eyvindará ásamt manni sínum Ófeigi Pálssyni. Sjónvarpsstöðin N4 heimsótti þau á dögunum.

Lesa meira

Áætlað að Vök Baths opni um næstu mánaðamót

Framkvæmdir við baðstaðinn Vök í Urriðiðavatni eru vel á veg komnar og áætlanir gera ráð fyrir að hann opni um næstu mánaðamót. Sjónvarpsstöðin N4 leit þar við fyrir skemmstu.

Lesa meira

Tónlistarstundir í júní

Tónleikaröðin Tónlistarstundir hefur verið árviss viðburður í tónlistarlífinu á Fljótsdalshéraði frá því 2002 og á því verður engin breyting í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar