Allar fréttir
Slæm færð á Fjarðarheiði heldur aftur af ferðalöngum
Vont veður og vetrarfærð á Fjarðarheiði hefur sett strik í reikning ferðalanga úr tveimur skemmtiferðaskipum og ferjunni Norrænu á Seyðisfirði í morgun.Nei eða já 26. október
Samstarfsnefnd um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi hefur lagt til að kosið verði um sameininguna í lok október. Mikil vinna hefur verið lögð í að greina framtíðarhorfur nýs sveitarfélags í fjármálum.Uppsagnir hjá Samskipum hafa líka áhrif á Austurlandi
Tólf starfsmönnum var í síðustu viku sagt upp störfum hjá flutningafyrirtækinu Samskipum. Einn þeirra starfaði á Austurlandi.Forritar framtíðarinnar á Borgarfirði
„Tölvurnar komu sér mjög vel. Allir nemendur skólans nutu kennslu í forritun, yngsta stig þó aðeins færri tíma en mið-og elsta stig. Nemendur voru mjög áhugasamir og virkir í kennslustundum og fegnir að líta upp úr hefðbundnu námi,” segir Sigþrúður Sigurðardóttir skólastjóri, Grunnskóla Borgrafjarðar, en skólinn hlaut í desember styrk frá Forriturum Framtíðarinnar til að efla tæknikunnáttu í skólum.