Allar fréttir

Les Aðventu Gunnars Gunnarssonar í gömlu þýsku fjárhúsi

Þýski leikarinn Richard Schneller les um helgina Aðventu, sögu Gunnars Gunnarssonar um Fjalla-Bensa og leit hans að eftirlegukindum, á veitingastað sem áður var fjárhús. Richard segist mikill aðdáandi sögunnar og finna til sterkra tengsla við aðalsöguhetjuna.

Lesa meira

Blak: Fullt hús gegn Álftanesi

Kvennalið Þróttar í blaki vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni þegar liðið lagði Álftanes á heimavelli um helgina. Karlaliðið komst í annað sæti Mizunu-deildarinnar með að vinna báða leiki sína gegn Álftanesi.

Lesa meira

Ræða skógrækt á Vopnafirði

Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði í dag um skipulag skógræktar í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Kosið í nýju sveitarfélagi 18. apríl

Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar fyrsta laugardag eftir páska. Sameiningin gengur formlega í gildi í kjölfar þeirra. Búið er að skipa undirbúningsstjórn og funda með starfsfólk fyrir þá vinnu sem framundan er þangað til.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur í efsta sætið

Höttur trónir á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir að hafa orðið fyrsta liðið til að vinna Hamar í vetur. Liðin tvö berjast við Breiðablik um efsta sætið sem í lok leiktíðar veitir sæti beint í úrvalsdeild.

Lesa meira

Aldarafmæli á Eiðum

Á fögrum haustdögum, 18.-20. október síðastliðinn, var hátíð á Eiðum í tilefni þess að nákvæmlega ein öld var liðin síðan Alþýðuskólinn á Eiðum var settur í fyrsta sinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar