Allar fréttir

Kolmunnavertíðinni að ljúka

Jón Kjartansson eldri kom í morgun með síðasta kolmunnakvótann til Eskifjarðar. Austfirsku skipin eru eitt af öðru að ljúka kolmunnavertíðinni en hlé verður á þeim veiðum fram á haust. Á ýmsu hefur gengið á vertíðinni.

Lesa meira

„Loðnubresturinn mun hafa áhrif á þessu ári“

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði var haldinn á föstudaginn var en hagnaður af rekstri fyrirtækisins í fyrra var um 700 miljónir. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastóri Loðnuvinnslunnar segir afkomuna vel viðunandi.

Lesa meira

Leysa af hólmi úr sér gengnar vöggur

Kvenfélagskonur úr Nönnu í Neskaupstað færðu nýverið fæðingadeild Sjúkrahússins í Neskaupstað þrjár nýburavöggur að gjöf. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir kærkomið að fá nýju vöggurnar sem komi vagga sem hafi tekið á móti fjölda Austfirðinga.

Lesa meira

Djúpivogur verði glaðasti bærinn

Á Djúpavogi var á dögunum haldið námskeið fyrir íbúa í þeim tilgangi að hjálpa þeim að líða betur og vera glaðari. Greta Mjöll Samúelsdóttir atvinnu- og menningarmálafulltrúi segir mikilvægt að velja að dvelja í gleðinni.

Lesa meira

Finn hvað bændur eru þakklátir fyrir að geta hringt

Maí er ekki bara annasamur tími hjá sauðfjárbændum sjálfum, heldur einnig þjónustuaðilum þeirra. Hjá Landstólpa á Egilsstöðum er í boði sólarhringsþjónusta yfir þennan annatíma. Verslunarstjórinn segir mánuðinn erfiðan en ánægjulegan.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar