Allar fréttir
Yfirheyrslan: Samfélagssvín leysa bara flest samfélagsvandamál
Áform um sérstök samfélags-svín sem lausn í sorphirðumálum á Borgarfirði eystra hafa vakið nokkra athygli síðustu daga. Helgi Hlynur Ásgrímsson sem fer fyrir verkefninu á Borgarfirði er í yfirheyrslu vikunnar.
Bjartsýn á að komast áfram í Evrópusöngvakeppninni
Móðir króatíska keppandans í Evrópusöngvakeppninni er bjartsýn á velgengi sonar síns þegar hann stígur á svið í seinni undanúrslitum keppninnar í kvöld. Sá er fulltrúi Austurlands í keppninni í ár því móðir hans býr í fjórðungnum.Hlaupið til styrktar ungu fólki með krabbameini
Hlaupið verður til styrktar Krafti, félags ungs fólks með krabbamein, á Fáskrúðsfirði á sunnudag. Þetta er annað tveggja hlaupa utan höfuðborgarinnar.Viljum gera gott mót fyrir alla
Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri verður haldið í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri mótsins, segir mikinn áhuga fyrir mótinu í Neskaupsstað og gaman að vinna að undirbúningi með Norðfirðingum.
Helgin: Hugmynd byggð á írskri pöbbastemmingu og færeyskum samsöng
Um helgina er eitt og annað um að vera á Austurlandi. Í Bókakaffi Hlöðum í Fellabæ fer í kvöld fram síðasta Sing a long vetrarins.