Allar fréttir

Nauðsynlegt að skoða almannavarnir á landsvísu

Formaður Slysavanafélagsins Landsbjargar segir að almannavarna megi ekki vera undir styrk einstakra lögregluumdæma eða sveitarfélaga komnar, heldur verði að horfa á þær heildstætt. Björgunarsveitir gegna þar lykilhlutverki. Ekki verði hægt að kippa fótum undan tekjuöflun þeirra með sölu flugelda án þess að eitthvað annað komi í stað.

Lesa meira

Bjartsýn á að komast áfram í Evrópusöngvakeppninni

Móðir króatíska keppandans í Evrópusöngvakeppninni er bjartsýn á velgengi sonar síns þegar hann stígur á svið í seinni undanúrslitum keppninnar í kvöld. Sá er fulltrúi Austurlands í keppninni í ár því móðir hans býr í fjórðungnum.

Lesa meira

Viljum gera gott mót fyrir alla

Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri verður haldið í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri mótsins, segir mikinn áhuga fyrir mótinu í Neskaupsstað og gaman að vinna að undirbúningi með Norðfirðingum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar