Allar fréttir
Helgin: „Sumar lélegar myndir eru mjög góður brandari“
Eitt og annað er um að vera á Austurlandi um helgina. Á Eskifirði stendu B-myndahópur Kvikmyndasýningafélags Austurlands fyrir bíósýningu á laugardagskvöld.
Telja opið sjókvíaeldi ógna atvinnulífi í Breiðdal
Forsvarsmenn Veiðifélags Breiðdæla vara við að eldi í opnum kvíum í sjó geti valdið miklum skaða á lífríki Breiðdalsár og þar með atvinnulífi í Breiðdal. Atvinnuuppbygging í sveitinni byggi að miklu leyti á laxveiðum.Klukkutíminn lengi að líða þegar beðið er eftir sjúkrabílnum
Slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum á Austurlandi kallar eftir því að viðbragðshópi á Borgarfirði eystra verið fundið skjól innan heilbrigðiskerfisins. Heimamenn séu viljugir til að bjarga sér en þurfi stuðning og heimildir til þess.Stuðningur sem sýnir hve heilbrigðisþjónustan er mikilvæg
Þrenn félagasamtök afhentu nýverið jafn mörg tæki til starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum. Forstjóri stofnunarinnar segir gjafmildi samfélagsins eiga stóran þátt í hve vel tækjum búin stofnunin sé.Yfirheyrslan: Tónskáld sem vildi geta flogið
Tónverkið O eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur hefur verið tilnefnt til þátttöku á Alþjóðlega tónskáldaþinginu Rostrum of composers. Ingibjörg er í yfirheyrslu vikunnar.
Stafræn kynferðisleg áreitni hluti af veruleika ungs fólks
Sólborg Guðbrandsdóttir sem heldur úti instagram síðunni Fávitar hélt fyrirlestur í Menntaskólanum á Egilsstöðum og félagsmiðstöðinni Nýung á þriðjudaginn. Hún stofnaði instagramsíðuna til að berjast gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi.