Allar fréttir

Dæmdur fyrir líkamsárás

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás.

 

Lesa meira

Flugvél brotlenti á Egilsstaðanesi

Lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Egilsstaðatúni um klukkan ellefu í kvöld. Einn erlendur flugmaður var í vélinni. Hann slasaðist ekki alvarlega en fór í athugun á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum. Vélin var að koma frá Grænlandi.egilsstadanes_crash.jpg

 

Lesa meira

Flúðu fallið

Karlalið Fjarðabyggðar og Hattar hafa tryggt áframhaldandi veru sína í 1. og 2. deild næsta sumar.

 

Lesa meira

Selfyssingar verða taugaveiklaðir í kvöld

Í kvöld klukkan 18:00 taka Fjarðabyggaðarmenn á móti Selfyssingum í 1. deild karla í knattspyrnu. Fjarðabyggðarliðið þarf á stigi að hald í botnbarráttunni, meðan Selfyssingar verða að vinna til að eiga möguleika á að komast í úrvalsdeildina.

Lesa meira

Flóð í Breiðdalsá

Mikið hefur rignt í Breiðdalsá og segjast leiðsögumenn veiðiþjónustunnar Strengja ekki muna eftir öðru eins.

 

Lesa meira

Metrarnir sem á vantaði?

"Þegar flugvöllurinn á Egilsstöðum var endurbyggður, voru uppi áform um að hann yrði 2700 metrar, en í fyrsta áfanga var hann byggður í 2000 metra.  Hefði settum áformum verið fylgt, eru líkur á að þessi atburður hefði ekki orðið." Þetta segir Benedikt Warén starfsmaður í flugturninum á Egilsstöðum á bloggsíðu sinni um flugslysið við Egilsstðaflugvöll í gærkvöldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar