Allar fréttir

Ótvíræður kæruréttur

Fjármálaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samtök iðnaðarins hafi „ótvíræðan kærurétt“ vegna nýbyggingar Grunnskólans á Egilsstöðum. Samið var við Malarvinnsluna og framkvæmdir hafnar án útboðs.

 

Lesa meira

Minningarbók Hrafnkels

Vinir og ættingjar Hrafnkels A. Jónssonar, fyrrv. formanns Verkalýðsfélagsins Árvakurs á Eskifirði, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins og forstöðumanns Héraðsskjalasafnsins á Egilsstöðum, sem lést á síðasta ári, hafa ráðist í útgáfu minningarbókar um Hrafnkel. Sjá tilkynningu frá útgefendum.

Lesa meira

Tengt við félagsheimili

 

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu um byggingu reiðhallar með tengibyggingu við félagsheimilið Iðavalla.

Lesa meira

Tímabundnar lokanir um Oddskarðsgöng

Oddsskarðsgöng verða lokuð í dag milli klukkan 14 og 16. Vegfarendum er bent á veg yfir Oddsskarð sem er seinfarinn malarvegur. Oddsskarðsgöng verða einnig lokuð frá klukkan 20:30 til klukkan eitt í nótt og er vegfarendum þá einnig bent á veginn yfir Oddsskarð.oddskard.jpg

Lesa meira

Námskeið fyrir konur um stofnun og rekstur fyrirtækja

Impra nýsköpunarmiðstöð gengst nú í ellefta sinn fyrir svokölluðum Brautargengisnámskeiðum á landsbyggðinni. Haustið 2008 er áætlað að halda námskeiðið á þremur stöðum á landinu, þ.e. á Reyðarfirði, Akureyri og Suðurnesjum(Keilissvæði). Alls hafa yfir sjö hundrað konur víðs vegar um land lokið Brautargengisnámskeiði frá upphafi.
impra_logo.jpg

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.