Allar fréttir

Hvers vegna Fjórðungssjúkrahús í Neskaupstað?

Bréf til blaðsins

Stefán Þorleifsson í Neskaupstað skrifar í austurgluggann 11 janúar 2008:            

Í Svæðisfréttum Ríkisútvarpsins  á Austurlandi hafa að undanförnu orðið nokkrar umræður um þjónustu  og staðsetningu Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað

Til upplýsingar fyrir þá sem ekki vita um tilurð þess þá finnst mér rétt að upplýsa að það var byggt fyrir framtak og að mestu fyrir fjármagn frá Neskaupstað. Baráttan fyrir byggingu þess hófst árið 1944 en það tók þó ekki til starfa fyrr en 18.janúar árið 1957.

Lesa meira

Gjaldfrjáls leikskóli á Djúpavogi

djupivogur.jpgDjúpavogshreppur sem er eitt hinum svokölluðu jaðarsveitarfélögum hefur sett ný viðmið fyrir önnur sveitarfélög á Austurlandi með gjaldfrjálsum leikskóla.

 

 

Lesa meira

Dulinn hlutur í tryggingafélagi

sambandid.jpgSamkvæmt fundargerð hreppstjórnar Djúpavogs á hreppurinn dulinn hlut í Samvinnutrygginum GT, sem er undir Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands.

Lesa meira

Heimamenn styðja Guðmund Ragnar í forsetaframboð

gudmundur_ragnar_kristjnsson.jpgUm Eskifjarðarbæ gengur nú út um allt undirskriftalisti þar sem beðið er um stuðning við forsetaframboð Guðmundar Ragnars Kristjánssonar frá Eskifirði. Austurglugginn hefur þær fréttir að þegar hafi um 70 undirskriftir safnast og að heimamenn séu auðfúsir að sýna framboði Guðmundar stuðning.

 

Lesa meira

Framsóknarmenn í vígahug

Í nýjasta tölublaði fréttabréfs Framsóknarflokksins kemur fram að Framsóknarfélag Héraðs og Borgarfjarðar stendur nú í ströngu við undirbúning glæsilegs framsóknarteits sem haldið verður þann 11. janúar n.k.  eða á föstudaginn í næstu viku. gudni_belja.jpg

Lesa meira

Metár í síldarfrystingu hjá Skinney-Þinganes

jona_s.jpgSíldveiðar í haust gengu með afbrigðum vel hjá Skinney-Þinganes á Hornafirði, þótt langt hafi verið að sækja síldina, en eins og kunnugt er hefur hún haldið sig í Grundarfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.