Allar fréttir
Áframhaldandi gæsluvarðhald í Norðfjarðarmáli
Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna gruns um tengsl hans við andlát hjóna í Neskaupstað þann 22. ágúst síðastliðinn.Fjöldi tilboða á Haustkvöldi á Héraði
Allnokkrir verslunar- og þjónustuaðilar á Héraði bjóða til svokallaðs Haustkvölds í kvöld en þá hafa ýmsir þjónustuaðilar opið mun lengur en venjulega og bjóða upp á ýmisleg sértilboð af tilefninu.
Veiðitímabil rjúpu langlengst austanlands
Rjúpnaveiðimenn á Austurlandi fá helmingi fleiri daga til veiðanna en í boði er í öðrum landshlutum þennan veturinn en ráðherra samþykkti nýverið tillögur Umhverfisstofnunar um fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024.
Engar tilkynningar austanlands um tjón vegna rafmagnstruflana
Rafmagnstruflun sú sem varð á stórum hluta landsins snemma í gær virðist ekki hafa ollið neinu tjóni austanlands samkvæmt upplýsingum frá RARIK. Rafmagnslaust varð þó í allt að klukkustund hjá þeim er fá sitt rafmagn frá aðveitustöð Lagarfossvirkjunar.
September á Austurlandi með þeim köldustu um árabil
Eftir afar rysjótta sumartíð víðast hvar á Austurlandi voru margir að vona að haustbyrjunin yrði mild og góð á móti. Sú von gekk ekki eftir því bæði var hvassara og mun kaldara í fjórðungnum en verið hefur um árabil.