Allar fréttir

Áframhaldandi gæsluvarðhald í Norðfjarðarmáli

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 1. nóvember vegna gruns um tengsl hans við andlát hjóna í Neskaupstað þann 22. ágúst síðastliðinn.

Lesa meira

Fjöldi tilboða á Haustkvöldi á Héraði

Allnokkrir verslunar- og þjónustuaðilar á Héraði bjóða til svokallaðs Haustkvölds í kvöld en þá hafa ýmsir þjónustuaðilar opið mun lengur en venjulega og bjóða upp á ýmisleg sértilboð af tilefninu.

Lesa meira

Veiðitímabil rjúpu langlengst austanlands

Rjúpnaveiðimenn á Austurlandi fá helmingi fleiri daga til veiðanna en í boði er í öðrum landshlutum þennan veturinn en ráðherra samþykkti nýverið tillögur Umhverfisstofnunar um fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024.

Lesa meira

Engar tilkynningar austanlands um tjón vegna rafmagnstruflana

Rafmagnstruflun sú sem varð á stórum hluta landsins snemma í gær virðist ekki hafa ollið neinu tjóni austanlands samkvæmt upplýsingum frá RARIK. Rafmagnslaust varð þó í allt að klukkustund hjá þeim er fá sitt rafmagn frá aðveitustöð Lagarfossvirkjunar.

Lesa meira

September á Austurlandi með þeim köldustu um árabil

Eftir afar rysjótta sumartíð víðast hvar á Austurlandi voru margir að vona að haustbyrjunin yrði mild og góð á móti. Sú von gekk ekki eftir því bæði var hvassara og mun kaldara í fjórðungnum en verið hefur um árabil.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur hefur tímabilið gegn Haukum

Höttur mætir Haukum í Hafnarfirði í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í kvöld. Mikið er undir í leiknum miðað við að liðunum er spáð fallbaráttu. Nokkrar breytingar hafa orðið á Hattarliðinu í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.