Allar fréttir

Gamla kirkjan á Djúpavogi nánast tilbúin að utan

Ytra byrði Gömlu kirkjunnar á Djúpavogi er nánast tilbúið en finna þarf henni framtíðarhlutverk áður en ráðist verður í að klára hana að innan. Unnið hefur verið að endurbótum á henni frá árinu 2010.

Lesa meira

„Eitt vaktavinnukerfi verður aldrei fullkomið fyrir alla“

Ágúst Ívar Vilhjálmsson hefur unnið hjá Alcoa Fjarðaáli í 17 ár og segist ekki vera að hugsa sér til hreyfings. Hann er þar í dag aðaltrúnaðarmaður og er nýkominn í stjórn AFLs Starfsgreinafélags. Myndavélakerfi og vaktafyrirkomulag eru meðal þess sem brenna helst á starfsfólki stærsta vinnustaðar Austurlands.

Lesa meira

Grátt í fjöll á sunnudagsmorgni

Snjóföl mátti sjá á nokkrum stöðum í fjöllum á sunnanverðum Austfjörðum í gærmorgun. Bóndi í Skriðdal segist enn vera bíða eftir heyskapartíðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.