Allar fréttir
Greina kyndimöguleika Seyðfirðinga í þaula fram á haustið
Mikil vinna hefur þegar verið unnin af hálfu HEF-veitna, Múlaþings og fleiri aðila að finna góða lausn á áframhaldandi rekstri fjarmvarmaveitu Seyðisfjarðar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki með haustinu og í kjölfarið verða endanlegar niðurstöður kynntar bæjarbúum.
Frásögn um CBD-efni bjargaði ekki bílprófinu
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann til að sæta 18 mánaða sviptingu ökuleyfis og greiða 200.000 krónur í sekt fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna á Fagradal sumarið 2022. Maðurinn hélt því fram að hann hefði neytt kannabisefnis án virks vímuefnis.Allt orðið klárt fyrir Sumarhátíð UÍA á Egilsstöðum
Klukkan tíu í fyrramálið hefst árleg sumarhátíð Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands þar sem börn og ungmenni reyna sig við hinar ýmsu mismunandi íþróttagreinar