Stöðvarfjörður fær heimsendingarþjónustu
Íbúar á Stöðvarfirði eiga eftirleiðis hægara um vik að nálgast nauðsynjavörur úr næstu verslun því Krónan á Reyðarfirði hefur bætt þorpinu við þá staði þar sem heimsending er í boði.
Íbúar á Stöðvarfirði eiga eftirleiðis hægara um vik að nálgast nauðsynjavörur úr næstu verslun því Krónan á Reyðarfirði hefur bætt þorpinu við þá staði þar sem heimsending er í boði.
Ekki alls óþekkt að Vopnfirðingar þjófstarti bæjarhátíð sinni Vopnaskaki lítillega. Það hafa þeir og gert þetta árið með viðburðum fyrir yngra fólkið sem hófust á mánudaginn var. En það er hins vegar óþekkt að enda þessa árlega hátíð bæjarbúa með stórtónleikum.
Í júnímánuði opnuðu einar þrjár sýningar, á Egilsstöðum og Seyðisfirði, þar sem varpað er ljósi á sögu austfirskra kvenna. Sýningin í Seyðisfirði er utandyra og hefur vakið verðskuldaða athygli.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.