Allar fréttir

Farsæl öldrun í Fjarðabyggð

Íslenskt samfélag tekur miklum breytingum með stærri hóp eldra fólks. Gangi mannfjöldaspár eftir mun hlutfall eldra fólks hækka ört. Samkvæmt miðgildi mannfjöldaspár Hagstofu Íslands mun aldurshópnum 70- 100 ára fjölga um 43 prósent árið 2030. Er það langt umfram aðra aldurshópa.

Lesa meira

Mynd komin á stærri vallaraðstöðu við Fellavöll

Mynd er nú að komast á nýja efri hæð vallarhússins við Fellavöll í Fellabæ en búist er við að veggir og þak verði að fullu uppsett í lok mánaðarins. Þrátt fyrir það er ólíklegt að húsið verði tekið í notkun á þessu sumri.

Lesa meira

Nám Hallormsstaðaskóla verður háskólanám

Nám Hallormsstaðaskóla í skapandi sjálfbærni verður háskólanám frá haustinu 2025. Það verður fyrsta staðnámið á háskólastigi sem að fullu er kennt á Austurlandi. Þetta er gert með stuðningi Háskóla Íslands.

Lesa meira

Veittu 39 milljónum til samfélagsverkefna á Fáskrúðsfirði

Hjúkrunarheimilið Uppsalir, Hollvinasamtök Skrúðs, björgunarsveitin Geisli og ungmennafélagið Leiknir voru meðal þeirra aðila sem fengu duglegan styrk frá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunni á aðalfundum þeirra á föstudaginn var. Heildarstyrkupphæðin 39 milljónir króna og er veglegasta úthlutun frá upphafi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.