Allar fréttir

Það þarf að verða aftur töff að lesa

Kristján Ketill Stefánsson, lektor í kennslufræðum við Háskóla Íslands, telur að samstillt átak þurfi að bregðast við dalandi lesskilningi. Samfélagsbreytingar séu ástæður slakrar útkomu íslenskra nemenda í PISA-könnunum.

Lesa meira

Hið ómögulega val

Samkvæmt fjölmiðlum hafa á seinustu mánuðum að lágmarki 60 manneskjur setið einhversstaðar með sjálfum sér og hugsað „Er ég ekki bara það sem Ísland þarf mest á að halda?“. Fyrir 12 af þessum manneskjum þá var svarið afgerandi „Ó, jú - ég er sko algjörlega það sem Ísland þarf mest á að halda og þess vegna er best að ég verði bara forseti“.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.