Síldarvinnslumótið hefst í kvöld

Tveir leikir verða í kvöld í fyrstu umferð Síldarvinnslumótsins í knattspyrnu. Það er nýstofnað Knattspyrnudómarafélag Austurlands sem stendur fyrir mótinu.

 

ImageLeikið er á gervigrasinu á Fellavelli og í Fjarðabyggðarhöllinni. Til leiks eru skráð eru skráð fimm austfirsk lið úr meistaraflokki karla: Höttur, Sindri, Fjarðabyggð, Huginn og Leiknir. Þetta eru liðin sem tóku þátt í deildakeppni Íslandsmótsins seinasta sumars, utan Einherja. Úrslitaleikir mótsins verða leikir aðra helgina í febrúar.

Fyrsta vika

Föstudaginn 15. janúar
19:00  Höttur - Sindri          Völlur:  Fellavöllur
20:00  Fjarðabyggð - Huginn    Völlur:  Fjarðabyggðarhöll

Laugardaginn 16. janúar
13:00 Huginn - Sindri            Völlur:  Fjarðabyggðarhöll

Önnur vika

Miðvikudaginn 20.  janúar
20:00 Leiknir F. - Höttur        Völlur:Fjarðabyggðarhöll

Þriðja vika

Miðvikudaginn 27. janúar
19:20 Leiknir F. - Fjarðabyggð    Völlur: Fjarðabyggðarhöll

Föstudaginn 29. janúar
19:00 Fjarðabyggð - Sindri    Völlur: Fjarðabyggðarhöll

Laugardaginn 30. janúar
14:00 Höttur - Huginn         Völlur: Fellavöllur


Fjórða vika

Miðvikudaginn 3. febrúar
19:20 Fjarðabyggð - Höttur        Völlur: Fjarðabyggðarhöll

Föstudaginn 5. febrúar
19:00 Sindri - Leiknir F.        Völlur: Fjarðabyggðarhöll

Laugardaginn 6. febrúar
14:00 Leiknir F - Huginn        Völlur: Fjarðabyggðarhöll

Undanúrslit

Föstudaginn 12. febrúar
19:00 1. sæti - 4. sæti             Völlur: Fjarðabyggðarhöll
19:00 2. sæti - 3. sæti            Völlur: Fellavöllur

Úrslitaleikir

Laugardaginn 13. febrúar    
13:00 Leikur um 3. sæti        Völlur: Fjarðabyggðarhöll
15:30 Úrslitaleikur            Völlur: Fjarðabyggðarhöll

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.