Ákveðni vantaði í lið Þróttar til að klára fyrsta leikinn gegn HK í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í gær að mati þjálfarans, Matthíasar Haraldssonar. Æfingar og undirbúningur vikunnar skilaði sér í 3-1 sigri.
Matthías Haralds: Hinn frægi gúmmíhandleggur birtist í lokin
Ákveðni vantaði í lið Þróttar til að klára fyrsta leikinn gegn HK í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í gær að mati þjálfarans, Matthíasar Haraldssonar. Æfingar og undirbúningur vikunnar skilaði sér í 3-1 sigri.Karfa: Fyrsti leikurinn gegn Hamri í kvöld
Höttur hefur þátttöku sína í úrslitakeppni fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið heimsækir Hamar í Hveragerði í kvöld. Fyrirliði liðsins segir það vel undirbúið en leikmenn þessu æfðu alla páskahátíðina.Kristín Salín: Þetta eru bestu áhorfendur í heimi
Kristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirliði Þróttar, segir áhorfendur hafa leikið stórt hlutverk í 3-1 sigri liðsins í fyrsta leik gegn HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í Neskaupstað í gærkvöldi. Róandi hafi verið að vera alltaf skrefinu á undan á dramatískum lokamínútum.
Kristín Salín: Þetta eru bestu áhorfendur í heimi
Kristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirliði Þróttar, segir áhorfendur hafa leikið stórt hlutverk í 3-1 sigri liðsins í fyrsta leik gegn HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í Neskaupstað í gærkvöldi. Róandi hafi verið að vera alltaf skrefinu á undan á dramatískum lokamínútumBlak: Fyrsti leikur Þróttar og HK í kvöld
Þróttur tekur á móti HK í fyrsta leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í blaki í íþróttahúsinu í Neskaupstað í kvöld. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki hampar Íslandsmeistaratitlinum.
Þróttur þurfti fjórar tilraunir til að gera út af við HK: Myndir
Liðsmenn Þróttar þurftu fjórar tilraunir til að ná fram sigri í fjórðu lotu í fyrstu viðureign liðsins við HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki í Neskaupstað í gærkvöldi. Stig töpuðust í byrjun hrinunnar vegna vitlausrar uppstillingar Þróttar.Karfa: Fyrsti leikurinn gegn Hamri í kvöld
Höttur hefur þátttöku sína í úrslitakeppni fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið heimsækir Hamar í Hveragerði í kvöld. Fyrirliði liðsins segir það vel undirbúið en leikmenn þessu æfðu alla páskahátíðina.