Höttur fékk Goðaskjöldinn

hottur_godaskjoldur.jpgLið Hattar fékk Goðaskjöldinn fyrir framkomu sína utan og innan vallar á Goðamótinu sem fram fór á Akureyri fyrir skemmstu. Þangað fóru lið í 5. og 6. flokki kvenna sem kepptu í flokki B-liða.

 

Lesa meira

Kvennatöltið fyrsta mótið í nýrri reiðhöll á Norðfirði

kvennatolt2011.jpegKvennatölt var haldið laugardaginn 5. mars í nýbyggðri reiðhöll hestamannafélagsins Blæs á Norðfirði, en það er fyrsta mótið sem haldið er í húsinu. Það voru Blæsfélagarnir Steinar Gunnarsson og Guðbjartur Hjálmarsson sem áttu veg og vanda að mótinu.

 

Lesa meira

Hattarstúlkur Íslandsmeistarar í gólfæfingum

fimleikar_feb11.jpgÞriðji flokkur stúlkna frá Hetti varð nýverið Íslandsmeistari í gólfæfingum og í öðru sæti í heildarstigakeppninni. Þróttur vann nafna sinn úr Reykjavík í 1. deild kvenna í blaki og Höttur tekur á móti Þór frá Akureyri í körfuboltanum í kvöld. Tveir leikmenn úr bikarmeistaraliði félagsins hafa verið valdir í U-16 ára landsliðshópinn.

 

Lesa meira

Karfa: Höttur tapaði fyrir Þór frá Akureyri

karfa_hottur_thorak_0056_web.jpgHöttur tapaði i gærkvöldi lokaleik sínum i fyrstu deild karla í körfuknattleik gegn Þór fra Akureyri 98-125 en liðin mættust á Egilsstöðum. Þjálfari liðsins segir að byggja verði upp breiðari hóp fyrir næstu leiktíð.

 

Lesa meira

Myndasyrpa: Höttur bikarmeistari

karfa_hottur_stjarnana_bikar_10fl_0294_web.jpgHöttur varð í dag bikarmeistari í 10. flokki drengja í körfuknattleik eftir 64-61 sigur á A liði Stjörnunnar í úrslitaleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Agl.is var á staðnum og fangaði stemmninguna í leiknum og eftir hann.

 

Lesa meira

130 keppendur á Björnsmóti

bjornsmot11_skdi.jpgUm 130 keppendur voru skráðir til keppni á Björnsmótinu á Skíðum sem haldið var í Stafdal um seinustu helgi. Aðeins var keppt í svigi þar sem aflýsa þurfti keppni í stórsvigi vegna veðurs.

 

Lesa meira

Þjálfarinn: Það er enginn klisja hversu tilfinningin er ljúf

karfa_hottur_stjarnana_bikar_10fl_0146_web.jpg„Tilfinningin er ljúf. Menn eru alltaf að tala um hvað þetta sé sérstakt og maður heldur að það sé bara klisja en hún er það ekki,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari tíunda flokks Hattar í körfuknattleik, eftir að liðið varð bikarmeistari í sínum flokki í dag eftir 64-61 sigur á A liði Stjörnunnar.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.