Opið bréf til Fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs

skogarland_leikskoli_egs.jpg
Nú eru yfirstandandi umbrotatímar á leikskólum okkar, Skógarlandi og Tjarnarlandi. Í vetur var tekin ákvörðun um að sameina skólana – væntanlega í sjónarmiði hagræðingar. Skólastjórum, aðstoðarskólastjórum og deildarstjórum var sagt upp störfum, hverjum hópnum á fætur öðrum.  
 

Lesa meira

Nýsköpun í verki

landsbankinn_logo.jpg

Helgina 11. - 13. maí verður Atvinnu- og nýsköpunarhelgi hér á Austurlandi í samstarfi við Fjarðabyggð og Þróunarfélag Austurlands. Landsbankinn og Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur hafa staðið fyrir slíkum viðburðum í vetur.

Lesa meira

Opið bréf til Fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs

skogarland_leikskoli_egs.jpg

Nú eru yfirstandandi umbrotatímar á leikskólum okkar, Skógarlandi og Tjarnarlandi. Í vetur var tekin ákvörðun um að sameina skólana – væntanlega í sjónarmiði hagræðingar. Skólastjórum, aðstoðarskólastjórum og deildarstjórum var sagt upp störfum, hverjum hópnum á fætur öðrum. 

Lesa meira

Hestamennska í firðinum fagra

Gunnar Geir

Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. - Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann er að undirbúa þjálfunarferð og er með þrjá til reiðar. Margt þarf að sýsla, velja rétta múlinn á skjótta folann og trausta teymingargjörð á þann mósótta. Hestur knapans er glæsilegur rauðblesóttur, ættaður frá Sauðárkróki. Hestarnir bryðja mélin og krafsa í jörðu. Óþreyja vorsins liggur í loftinu.

Lesa meira

Nýsköpun í verki

landsbankinn_logo.jpg
Helgina 11. - 13. maí verður Atvinnu- og nýsköpunarhelgi hér á Austurlandi í samstarfi við Fjarðabyggð og Þróunarfélag Austurlands. Landsbankinn og Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur hafa staðið fyrir slíkum viðburðum í vetur.

Lesa meira

Hestamennska í firðinum fagra

gunnar_geir_kristjansson.jpg

Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. - Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann er að undirbúa þjálfunarferð og er með þrjá til reiðar. Margt þarf að sýsla, velja rétta múlinn á skjótta folann og trausta teymingargjörð á þann mósótta. Hestur knapans er glæsilegur rauðblesóttur, ættaður frá Sauðárkróki. Hestarnir bryðja mélin og krafsa í jörðu. Óþreyja vorsins liggur í loftinu.

 

Lesa meira

Stofnfundur sameinaðrar austfirskrar stoðstofnunar

Stofnfundur sameinaðrar austfirskrar stoðstofnunar  

Fróðleiksmolinn Reyðarfirði, 8. maí 2012 kl. 13-18

austurland_sveitarfelog1009.png
Stofnfundur sameinaðrar stoðstofnunar á Austurlandi (AST) verður haldinn í Búðareyri 1 – Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði, þriðjudaginn 8. maí.  Í kjölfar hans verður haldið málþing.
Stofnfundur er öllum opinn en einungis fulltrúar stofnaðila hafa atkvæðisrétt á stofnfundir. 
Stofnfundur kl. 13-14:30: Borin verður upp tillaga að skipulagsskrá, kosin stjórn og skrifað undir stofnfundargerð. 
Málþing kl. 15-17:  Ávarp ráðherra og formanns stjórnar. Gestafyrirlesarar, Klaus Georg Hansen - NORDREGIO,  Sheila Downer – SmartLabrador, Þóroddur Bjarnason – Háskólinn á Akureyri og Rannveig Þórhallsdóttir – Sagnabrunnur. 
Boðið verður upp á tónlist og léttar veitingar í lok málþings. 
{nomultithumb}

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar