Þöggun er versti óvinur fórnarlamba

Kristrún Líney ÞórðardóttirGuðrún Heiður Skúladóttir er 22 ára gömul frá Reyðarfirði en er nú búsett í Århus í Danmörku. Frá því hún var barn hefur hún stundað glímu af kappi og unnið ýmsa titla. Þó hefur saga hennar ekki verið eintóm gleði því þegar hún var 16 ára var hún stödd í keppnisferð í Svíþjóð á vegum Glímusambands Íslands en þar varð hún fyrir kynferðislegri misnotkun af einum háttsettum stjórnanda Glímusambandsins sem var með í för.

Lesa meira

Heimastjórn og handfæraveiðar í þágu Austurlands

gisli_tryggvason.jpgUndanfarið hef ég rætt við fjölskyldufólk, atvinnurekendur, eldri borgara og ungt fólk  á Austurlandi. Við í Dögun (xT) höfum heimsótt nær alla þéttbýlisstaði á Austfjörðum auk Fljótsdalshéraðs áður en haldið var norður á Akureyri þar sem ég er upp alinn. Formleg kosningabarátta, þar sem öllum flokkum var boðin þátttaka, hófst í Verkmenntaskóla Austurlands á Neskaupstað;

Lesa meira

Hvers vegna er horft til „íslensku leiðarinnar“?

thuridur_backman_althingi_bw.jpgHaustið 2008 varð á Íslandi eitt dýpsta efnahagshrun á sem sögur fara af, allt bankakerfi landsins hrundi, gjaldeyrisforði landsins þurrkaðist út og landið var á barmi þjóðargjaldþrots. Staða landsins var svo fordæmalaus að hvergi var hægt að finna fyrirmynd að leið til að forða þjóðargjaldþroti. Þetta var staðan fyrir rúmum 4 árum, því megum við ekki gleyma. Fyrir utan erlenda fjárfesta sem sáu fram á að tapa eignum sínum í bankahruninu, þá er ekki að undra að þjóðir heims hafa fylgst vel með stöðu og þróun mála á Íslandi.

Lesa meira

Þöggun er versti óvinur fórnarlamba

kristrun_liney_thordardottir.jpg
Guðrún Heiður Skúladóttir er 22 ára gömul frá Reyðarfirði en er nú búsett í Århus í Danmörku. Frá því hún var barn hefur hún stundað glímu af kappi og unnið ýmsa titla. Þó hefur saga hennar ekki verið eintóm gleði því þegar hún var 16 ára var hún stödd í keppnisferð í Svíþjóð á vegum Glímusambands Íslands en þar varð hún fyrir kynferðislegri misnotkun af einum háttsettum stjórnanda Glímusambandsins sem var með í för.  
 

Lesa meira

Hvers vegna er horft til „íslensku leiðarinnar“?

thuridur_backman_althingi_bw.jpg
Haustið 2008 varð á Íslandi eitt dýpsta efnahagshrun á sem sögur fara af, allt bankakerfi landsins hrundi, gjaldeyrisforði landsins þurrkaðist út og landið var á barmi þjóðargjaldþrots. Staða landsins var svo fordæmalaus að hvergi var hægt að finna fyrirmynd að leið til að forða þjóðargjaldþroti. Þetta var staðan fyrir rúmum 4 árum, því megum við ekki gleyma. Fyrir utan erlenda fjárfesta sem sáu fram á að tapa eignum sínum í bankahruninu, þá er ekki að undra að þjóðir heims hafa fylgst vel með stöðu og þróun mála á Íslandi.
 

Lesa meira

Nokkur skynsamleg atriði um auðlindirnar og umhverfið

magnus_thorlacius_xg13.gifEf að þú hefur ekki enn kynnt þér stefuskrá XG Hægri grænna, flokks fólksins þá hvet ég þig til þess að fara inn á xg.is. Þar munt þú m.a. finna eftirfarandi atriði, sem að flokkurinn telur skynsamlegt. Við viljum:

Lesa meira

Heimastjórn og handfæraveiðar í þágu Austurlands

gisli_tryggvason.jpg
Undanfarið hef ég rætt við fjölskyldufólk, atvinnurekendur, eldri borgara og ungt fólk  á Austurlandi. Við í Dögun (xT) höfum heimsótt nær alla þéttbýlisstaði á Austfjörðum auk Fljótsdalshéraðs áður en haldið var norður á Akureyri þar sem ég er upp alinn. Formleg kosningabarátta, þar sem öllum flokkum var boðin þátttaka, hófst í Verkmenntaskóla Austurlands á Neskaupstað; á Norðfirði er faðir minn, Tryggvi Gíslason, fyrrverandi skólameistari MA, sem skipar heiðurssæti Dögunar í kjördæminu, fæddur eins og föðuramma mín, Fanny Kristín Ingvarsdóttir. Afi minn, Gísli Kristjánsson, var fæddur í Mjóafirði en var útgerðarmaður á Norðfirði og Akureyri.
 
En hvert er erindi mitt – og Dögunar – við íbúa Austurlands?

Lesa meira

Nokkur skynsamleg atriði um auðlindirnar og umhverfið

magnus_thorlacius_xg13.gif
Ef að þú hefur ekki enn kynnt þér stefuskrá XG Hægri grænna, flokks fólksins þá hvet ég þig til þess að fara inn á xg.is. Þar munt þú m.a. finna eftirfarandi atriði, sem að flokkurinn telur skynsamlegt. Við viljum:

Lesa meira

Nýtt lyfjafrumvarp er þungt högg fyrir fólk með sykursýki 1

sykursyki.jpg

Velferðarráðuneytið hefur undanfarið kynnt með pompi og prakt fyrirhugaðar breytingar á greiðsluþátttöku lyfjakostnaðar sem taka eiga gildi þann 4. maí næstkomandi. Margir hafa gagnrýnt frumvarpið af ýmsum ástæðum en það er þó einn hópur sem kemur verst út úr fyrirhuguðum breytingum, situr í sjokki og skilur ekki hvernig frumvarpið hefur farið í gegnum nefndir og ráð án þess að  neinn átti sig á því í hvaða stöðu það setur fólk með sykursýki af tegund 1.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar