Hvar er aðgengi fyrir alla?

sigurlaug gisladottirSem réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Austurlandi síðustu 2 ár hef ég farið víða um og víða komið. Fengið frábærar móttökur hvar sem er og fengið að hitta alveg óskaplega marga, hverjum öðrum skemmtilegri sem alltaf eru að kenna mér eitthvað nýtt. Vonandi hef ég eitthvað getað lagt til á móti, og svo sannarlega vona ég að hafa eitthvað orðið að gagni.

En tilefni þessarar greinar eru ekki alveg eins ánægjuleg en það eru aðgengismál í víðum skilningi.

Lesa meira

Hrein jakkaföt með nýjum skammstöfunum

elin karadottirÍ hádegisfréttum RÚV 18. júní síðastliðinn var enn ein neikvæða fréttin um Egilsstaði. Í þetta sinn var það byggingin Leikskólinn við Skógarland. Í fréttinni voru talin upp mörg atriði sem ekki voru í lagi við byggingu leikskólans; komin væri sveppur, húsið lekur á ákveðnum stöðum og loftræsting ekki í lagi.

Lesa meira

Fréttir af LungA

lunga uppskera 0107 webEitt af mínum uppáhaldsverkefnum er að undirbúa og framkvæma LungA- Listahátíð ungs fólks, Austurlandi. Þá fæ ég tækifæri til þess að vinna með ungu, bjartsýnu og kröftugu fólki. Fólki sem samþykkir ekki hindranir og tekur lífinu hæfilega alvarlega. 

Lesa meira

Laun heimsins

stefan bogi 2 mai2012Þetta er orðin plága. Svona álíka pirrandi og roðamaurinn sem ryðst nú inn um alla gluggakarma og gerir mörgum gramt í geði. Þessi plága getur brostið á nokkurn veginn hvenær sem er, tröllriðið öllu í dálítinn tíma og horfið síðan aftur alveg án þess að nokkuð sitji eftir annað en pirringurinn. Þessi plága er umræðan um listamannalaun.

Lesa meira

Vondi karlinn í Matrix

Sigrún Halla UnnarsdóttirMér finnst gaman að troða mjög mikið af nammi uppí mig í einu, mér finnst gaman að ganga á fjöll, mér finnst gaman að fara á fyrirlestra, mér finnst gaman að hlaupa í gegnum úðara, mér finnst gaman að horfa niður Hofsvallagötuna og út á sjó,

Lesa meira

Hver borgar nýjan Reykjavíkurflugvöll?

jon jonssonReykjavíkurborg hefur nýlega samþykkt framgang nýs aðalskipulags fyrir árin 2010-2030. Í skipulaginu er gert ráð fyrir niðurlagningu Reykjavíkurflugvallar í áföngum, flugbraut af flugbraut.

Lesa meira

Veghleðslur á Breiðdalsheiði

hrafnkell larusson headshotEinhvern tíma heyrði ég að algengt væri að maður hætti ósjálfrátt að taka eftir ýmsu sem er fyrir augun ber dagsdaglega. Hlutir sem í raun skipti máli verði „ósýnilegir“ og maður enduruppgötvi þá ekki fyrr en um seinan, þ.e. þegar þeir skemmast eða hverfa.

Lesa meira

Ævintýri á gönguför: Raunir hundeigandans

vilborg stefansdottirÉg er hundaeigandi, á tvo stóra hunda, borga gjöldin mín, fer með þá í hreinsun, passa að láta fólk sem minnst vera vart við þá, reyni að vera eins löghlýðinn hundaeigandi og frekast er unnt.

Lesa meira

Íslands æviskeið

17 juni 0012 web*Ljóð þetta var frumflutt af Selmu Björnsdóttur í gervi Fjallkonunnar á Austurvelli 17. júní 2013. Höfundur ljóðsins er Ingunn Snædal ljóðskáld. Myndin er frá hátíðahöldum á Egilsstöðum 17. júní 2012.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.