Tölvusneiðmyndatæki á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað
Árið 2005 keyptu Hollvinasamtök FSN tölvusneiðmyndatæki fyrir Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað. Í kjölfarið jukust mjög möguleikar til greiningar og meðferðar í fjórðungnum.
Nýsköpun í verki
Helgina 11. - 13. maí verður Atvinnu- og nýsköpunarhelgi hér á Austurlandi í samstarfi við Fjarðabyggð og Þróunarfélag Austurlands. Landsbankinn og Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur hafa staðið fyrir slíkum viðburðum í vetur.
Opið bréf til Fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs
Nú eru yfirstandandi umbrotatímar á leikskólum okkar, Skógarlandi og Tjarnarlandi. Í vetur var tekin ákvörðun um að sameina skólana – væntanlega í sjónarmiði hagræðingar. Skólastjórum, aðstoðarskólastjórum og deildarstjórum var sagt upp störfum, hverjum hópnum á fætur öðrum.
Hestamennska í firðinum fagra
Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. - Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann er að undirbúa þjálfunarferð og er með þrjá til reiðar. Margt þarf að sýsla, velja rétta múlinn á skjótta folann og trausta teymingargjörð á þann mósótta. Hestur knapans er glæsilegur rauðblesóttur, ættaður frá Sauðárkróki. Hestarnir bryðja mélin og krafsa í jörðu. Óþreyja vorsins liggur í loftinu.
Nýsköpun í verki
Tölvusneiðmyndatæki á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað
Hestamennska í firðinum fagra
Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. - Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann er að undirbúa þjálfunarferð og er með þrjá til reiðar. Margt þarf að sýsla, velja rétta múlinn á skjótta folann og trausta teymingargjörð á þann mósótta. Hestur knapans er glæsilegur rauðblesóttur, ættaður frá Sauðárkróki. Hestarnir bryðja mélin og krafsa í jörðu. Óþreyja vorsins liggur í loftinu.