Opið bréf til Fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs

skogarland_leikskoli_egs.jpg
Nú eru yfirstandandi umbrotatímar á leikskólum okkar, Skógarlandi og Tjarnarlandi. Í vetur var tekin ákvörðun um að sameina skólana – væntanlega í sjónarmiði hagræðingar. Skólastjórum, aðstoðarskólastjórum og deildarstjórum var sagt upp störfum, hverjum hópnum á fætur öðrum.  
 

Lesa meira

Nýsköpun í verki

landsbankinn_logo.jpg

Helgina 11. - 13. maí verður Atvinnu- og nýsköpunarhelgi hér á Austurlandi í samstarfi við Fjarðabyggð og Þróunarfélag Austurlands. Landsbankinn og Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur hafa staðið fyrir slíkum viðburðum í vetur.

Lesa meira

Opið bréf til Fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs

skogarland_leikskoli_egs.jpg

Nú eru yfirstandandi umbrotatímar á leikskólum okkar, Skógarlandi og Tjarnarlandi. Í vetur var tekin ákvörðun um að sameina skólana – væntanlega í sjónarmiði hagræðingar. Skólastjórum, aðstoðarskólastjórum og deildarstjórum var sagt upp störfum, hverjum hópnum á fætur öðrum. 

Lesa meira

Hestamennska í firðinum fagra

Gunnar Geir

Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. - Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann er að undirbúa þjálfunarferð og er með þrjá til reiðar. Margt þarf að sýsla, velja rétta múlinn á skjótta folann og trausta teymingargjörð á þann mósótta. Hestur knapans er glæsilegur rauðblesóttur, ættaður frá Sauðárkróki. Hestarnir bryðja mélin og krafsa í jörðu. Óþreyja vorsins liggur í loftinu.

Lesa meira

Nýsköpun í verki

landsbankinn_logo.jpg
Helgina 11. - 13. maí verður Atvinnu- og nýsköpunarhelgi hér á Austurlandi í samstarfi við Fjarðabyggð og Þróunarfélag Austurlands. Landsbankinn og Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur hafa staðið fyrir slíkum viðburðum í vetur.

Lesa meira

Hestamennska í firðinum fagra

gunnar_geir_kristjansson.jpg

Hesthúsabyggðin í Fagrafirði skartar sínu fegursta þennan morgun. Sólin skín og spóinn vellur í móa. Hrossin, sem eru stolt eigenda sinna kljást í gerðunum. - Vorið er komið. Hestamaður er að leggja á hestana sína fyrir framan eitt gerðið. Hann er að undirbúa þjálfunarferð og er með þrjá til reiðar. Margt þarf að sýsla, velja rétta múlinn á skjótta folann og trausta teymingargjörð á þann mósótta. Hestur knapans er glæsilegur rauðblesóttur, ættaður frá Sauðárkróki. Hestarnir bryðja mélin og krafsa í jörðu. Óþreyja vorsins liggur í loftinu.

 

Lesa meira

Stofnfundur sameinaðrar austfirskrar stoðstofnunar

Stofnfundur sameinaðrar austfirskrar stoðstofnunar  

Fróðleiksmolinn Reyðarfirði, 8. maí 2012 kl. 13-18

austurland_sveitarfelog1009.png
Stofnfundur sameinaðrar stoðstofnunar á Austurlandi (AST) verður haldinn í Búðareyri 1 – Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði, þriðjudaginn 8. maí.  Í kjölfar hans verður haldið málþing.
Stofnfundur er öllum opinn en einungis fulltrúar stofnaðila hafa atkvæðisrétt á stofnfundir. 
Stofnfundur kl. 13-14:30: Borin verður upp tillaga að skipulagsskrá, kosin stjórn og skrifað undir stofnfundargerð. 
Málþing kl. 15-17:  Ávarp ráðherra og formanns stjórnar. Gestafyrirlesarar, Klaus Georg Hansen - NORDREGIO,  Sheila Downer – SmartLabrador, Þóroddur Bjarnason – Háskólinn á Akureyri og Rannveig Þórhallsdóttir – Sagnabrunnur. 
Boðið verður upp á tónlist og léttar veitingar í lok málþings. 
{nomultithumb}

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.