Íbúar 600 fleiri en fyrir áratug

Íbúar á Austurlandi eru nú 12.649 samkvæmt miðársmannfjöldatölum Hagstofunnar frá 1. júlí síðastliðnum. Á landinu öllu varð mest fækkun á Austurlandi milli ára, eða um 1.137, eða um 8,2% frá sama tíma í fyrra. Íbúum fjórðungsins hefur fjölgað um þúsund og fimm manns frá árinu 2002 fyrir framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun og eru jafnframt 600 fleiri nú en árið 1999. Hæst varð íbúatala á Austurlandi árið 2007 þegar yfir 15.500 íbúar voru skráðir í fjórðungnum.

crowd.jpg

Lesa meira

Reykjavík-Egilsstaðir-Reykjavík

Í kvöld verður sýndur fyrri þáttur af tveimur af Reykjavík-Egilsstaðir-Reykjavík á sjónvarpsstöðinni ÍNN.

 

Lesa meira

Fyrsti leikur sumarsins á Vilhjálmsvelli

Höttur gerði jafntefli við Hamar þegar liðið gerði jafntefli þar í gær við Hamar. Fjarðabyggð tapaði fyir KA á Eskifirði í fyrrakvöld.

 

Lesa meira

Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga vikunnar er rætt við Urði Maríu Sigurðardóttur, nýstúdent úr Menntaskólanum á Egilsstöðum, sem nýverið hlaut styrk úr afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands.

Lesa meira

Grænlensk sendinefnd skoðaði austfirskar stóriðjuslóðir

Ellefu manna sendinefnd frá Grænlandi heimsótti í vikunni Ísland og skoðaði stóriðjuslóðir á Austurlandi og Húsavík fyrir utan að hitta íslenskar þingnefndir. Grænlendingar eiga í viðræðum við Aloca um byggingu álvers.

 

Lesa meira

Rækilegt rafmagnsleysi

Rafmagnslaust varð víða á Austurlandi í gær í um tvær klukkustundir eftir að eldingu laust niður í raflínu yfir Öxi.

 

Lesa meira

Veitingastaðarekendur ánægðir með viðskiptin

Vertar á austfirskum veitingahúsum eru ánægðir með tekjur sumarsins. Erlendir ferðamenn virðast láta meira eftir sér í kjölfar gengisfalls íslensku krónunnar.

 

Lesa meira

VHE vantar starfsmenn

Guðgeir Sigurjónsson, framkvæmdastjóri VHE á Reyðarfirði, segir fyrirtækið vanta smiði á Egilsstöðum og vélvirkja til starfa á Reyðarfirði. Mannaflaþörfin hafi meðal annars verið leyst með erlendum starfsmönnum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.