Unnið að framtíðarlausn
Kristján Þór Júlíusson, fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis og
varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, segir unnið að því að finna
varanlega lausn á fjárhagsvanda Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Hann
segir stöðu stofnunarinnar óviðunandi.
Lokasprettur hreindýraveiða
Um eitthundrað og fimmtíu hreindýr voru óveidd af leyfilegum kvóta þegar seinasta vika hreindýraveiðitímabilsins rann upp.
Fimmtán dýr afgangs
Ekki tókst að veiða fimmtán hreindýr af 1.333 dýra veiðikvóta ársins. Hreindýraveiðitímabilinu lauk á mánudag. Þetta er samt metveiði, enda hefur kvótinn aldrei verið jafn hár.
Lokað fyrir rafmagnið hjá HSA?
Samkvæmt heimildumAusturgluggans er fjárhagsleg staða HSA, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, vægt til orða tekið bágborin þessa dagana. Fjárheimildir virðast ekki duga fyrir útgjöldum og er fjöldi lánadrottna orðin óþolinmóður vegna stöðunnar.Fundað vegna fjárhagsstöðu HSA
Þingmenn Norðausturkjördæmis funda í hádeginu vegna fjárhagsstöðu Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA). Fundurinn er haldinn að frumkvæði þingmanna Framsóknarmanna.
Flúðu fallið
Karlalið Fjarðabyggðar og Hattar hafa tryggt áframhaldandi veru sína í 1. og 2. deild næsta sumar.
Skriðuföll á Fagradal
Þjóðveginum um Fagradal hefur verið lokað vegna skriðufalla um óákveðinn tíma. Ausandi rigning hefur verið á Fagradal í dag. Líklegt er að vegurinn verði opnaður aftur með morgninum.
Hornfirðingar gengnir úr SSA
Sveitarfélagið Hornafjörður er gengið úr Sambandi austfirskra sveitarfélaga (SSA).